Quantcast
Channel: Greinar – Jónas Kristjánsson
Browsing all 12 articles
Browse latest View live

95 ára afturför

Þegar forveri DV byrjaði að koma út fyrir 95 árum, var sagt frá komu og brottför þekktra borgara, sem voru í utanferðum. Nánast annan hvern dag skýrði Vísir frá því, hverjir voru svo merkir, að þeir...

View Article



Ekki lengur óvinir bænda

Viðbrögð landbúnaðarráðherra eru mildari en í gamla daga, þegar menn voru kallaðir óvinir bænda og drullusokkar fyrir að leggja fram reikningsdæmi, sem sýndu, að milljarðar króna fóru á hverju ári frá...

View Article

Jólasveinninn er ekki til

Séra Flóki Kristinsson á Hvanneyri á heiður skilið fyrir að reyna að segja börnum í sunnudagaskóla, að jólasveinninn sé ekki til. Foreldrar andmæla Flóka og segja augljóst, að hann hafi ekki fengið í...

View Article

Spillt umburðarlyndi

Spillt umburðarlyndi er útbreiddara á Íslandi en hjá þjóðum, þar sem kerfið varð til í átökum stétta. Hér tóku borgarar ekki völd af aðli, heldur varð hér átakalaus færsla valds frá erlendum...

View Article

Krotað en ekki kannað

Fyrir framan mig er ég með nokkrar bækur eftir Trausta Valsson prófessor. Þær fjalla um skipulag lands og borgar, heita Ísland hið nýja, Land sem auðlind, Borg og náttúra og fleira í þeim dúr. Stundum...

View Article


Gjá í Atlantshafi

“Mér sýnist, að ekki hefði verið svo erfitt að fá heimildir” sagði Colin Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra, um ólögmætar hleranir stjórnvalda á símtölum fólks til útlanda og frá þeim. Honum finnst...

View Article

Menn bjarga sér á flótta

Rétt var hjá Geir H. Haarde að láta vera eitt sitt fyrsta verk sem utanríkisráðherra að kalla íslenzka herinn burt frá Afganistan. Íslenzku hermennirnir voru þar undir fölsku flaggi friðargæzlu. Sumir...

View Article

Sharon á leiðarenda

Sharon á leiðarenda Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, er frægastur fyrir fjöldamorð í flóttamannabúðunum Sabra og Chatilla árið 1982, þegar hann smalaði fólki, þar á meðal börnum, inn í hús, sem...

View Article


Hvar er vetnislandið?

Hlegið var að Kvennalistanum fyrir rúmlega tuttugu árum, þegar hann vildi vetnisvæða landið. Þáverandi pólitíkusum þótti það fyndin hugmynd. Menn hlógu minna, þegar árin liðu. Og árið 1999 ákváðu...

View Article


Tillitssemin víkur

Evrópa er heimshluti, sem hefur farið um úfin höf mikilla hörmunga öldum saman og loksins siglt í heila höfn á síðustu sextíu árum. Allir eru sammála um, að framvegis verði aldrei stríð í Evrópu. Fólk...

View Article

Sama gamla tóbakið

Endurnýjun pólitísku bófanna er við hæfi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir andmælir ekki, að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins geymi peninga í skattaskjóli. Ritari flokksins segir þá bara mega ekki leyna...

View Article

95 ára afturför

Þegar forveri DV byrjaði að koma út fyrir 95 árum, var sagt frá komu og brottför þekktra borgara, sem voru í utanferðum. Nánast annan hvern dag skýrði Vísir frá því, hverjir voru svo merkir, að þeir...

View Article
Browsing all 12 articles
Browse latest View live